Þjónusta

Hvort sem þitt fyrirtæki er rótgróið eða sproti, starfar í einbýli eða í fjölbýli, þá leggja Reitir sig fram við að leysa húsnæðismál þíns fyrirtækis. Viðskiptastjórar leysa fjölbreytt úrlausnarefni og Reitir þjónusta sér um sameignir og húsfélög. 

Viðhalds- eða þjónustubeiðni