Vanræksla við skil eða endurnýjun ábyrgðar
Vanrækslugjald er innheimt ef ábyrgð er ekki skilað eða hún ekki endurnýjuð. Gjaldið er 0,05% á dag af fjárhæð ábyrgðar samkvæmt leigusamningi aðila auk vsk.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.