Vínbúðin opnuð í Spönginni

Í dag opnaði ný vínbúð í Spönginni. Verslunin er um 430 fermetrar í miðri Spönginni, við hlið Hagkaups.
Vínbúðin opnuð í Spönginni

Í dag, 26. nóvember 2015, opnar ný vínbúð í Spönginni. Þar verða í boði á bilinu 750 til 770 vörutegundir. Nýja verslunin er um 430 fermetrar og er staðsett í miðri Spönginni, við hlið Hagkaups.

Reitir bjóða Vínbúðina velkomna til starfa í Spönginni.