Vefpressan í skrifstofuturn í Kringlunni

Vefpressan í skrifstofuturn í Kringlunni

Vefpressan, rekstraraðili nokkurra vefmiðla, hefur gert leigusamning við Reiti um húsnæði á 4. hæð í Kringlunni, um er að ræða vandaða nýlega endurnýjaða um 330 fermetra shrifstofuhæð á 4. hæð í turninum í suðurenda Kringlunnar. Vefpressan er rekstraraðili eftirfarandi vefmiðla: pressan.is, eyjan.is og bleikt.is.

Reitir bjóða Vefpressuna velkomna til starfa í Kringlunni.

Þessu tengt: