Sala fasteigna

Laugavegur 42
Laugavegur 42

Reitir hafa nýlega selt fasteignir að Laugavegi 42 og í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði. Fasteignirnar eru báðar eignarhlutir í fjöleignarhúsum.

Að Laugavegi 42 seldu Reitir 1. og 2. hæð hússins, birt stærð er um 604 fermetrar. Að Fjarðargötu 13-15, í Firðinum, er um að ræða 413 fermetra eignarhlut sem hýsir verslun 10-11.

Fjarðargata 13-15 "Fjörður" Hafnarfirði

Fjörður Hafnarfirði

Laugavegur 42