Creditinfo framkvæmir fjárhagslegt styrk- og stöðugleikamat á fyrirtækjum landsins og birtir í kjölfarið lista yfir þau fyrirtæki sem uppfylla öll skilyrði. Að þessu sinni komust 868 fyrirtæki á listann eða um 2,2% fyrirtækja sem skráð eru í hlutafélagaskrá. Þau fyrirtæki sem standast kröfurnar teljast framúrskarandi að mati Creditinfo.
Til að komast í hóp framúrskarandi fyrirtækja þurfa fyrirtækin að standast styrkleikamat Creditinfo og uppfylla eftirfarandi kröfur.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is