Verslunin Hrím hefur opnað tvöfalt stærri verslun á nýjum stað í Kringlunni, á fyrstu hæð við hlið verslunarinnar Byggt og Búið.
Formleg opnunarhátíð verður föstudaginn 1. nóvember milli kl. 17 og 19. Glæsileg opnunartilboð sem gilda út sunnudaginn 3. nóvember. Fyrstu 50 gestirnir fá veglegan kaupauka.
Vöruúrval verslunar Hrím má finna í nýju vöruleitinni á kringlan.is.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.