Brandtex fatnaður einkennist af einstaklega fallegum nútíma stíl, hann er stílhreinn, litríkur með áherslu á gæði og kemur í stærðunum 34-52. Ásamt Brandtex vörumerkinu verða vörumerkin IMITZ, SIGNATURE, JENSEN og CISO einnig fáanleg í versluninni.
Verslunin er staðsett á 2. hæð þar sem Karen Millen var áður.
Reitir bjóða verslunina Brandtex velkomna til starfa í Kringlunni.
Fjölmennt var á opnun Brandtex í Kringlunni þann 1. mars
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is