Aðalfundur og ársskýrsla 2013

Aðalfundur og ársskýrsla 2013
Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. fyrir rekstrarárið 2013 var haldinn á Hotel Hilton Reykjavík Nordica 30. apríl 2014.

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. fyrir rekstrarárið 2013 var haldinn á Hotel Hilton Reykjavik Nordica 30. apríl 2014.

Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Reikningur ársins 2013 var kynntur og var hann samþykktur án breytinga.