Vínbúð opnar í Spönginni

Vínbúð opnar í Spönginni

Vínbúðin og Reitir fasteignafélag hafa undirritað leigusamning varðandi húsnæði fyrir Vínbúð í Spönginni. Vínbúðin verður í um 430 fm. húsnæði í hluta rýmisins sem nú hýsir Hagkaup, en sú verslun kemur til með að minnka.  

Reitir bjóða Vínbúðina velkomna til starfa í Spönginni.

 

Tengt efni