
Vínbúðin og Reitir fasteignafélag hafa undirritað leigusamning varðandi húsnæði fyrir Vínbúð í Spönginni. Vínbúðin verður í um 430 fm. húsnæði í hluta rýmisins sem nú hýsir Hagkaup, en sú verslun kemur til með að minnka.
Reitir bjóða Vínbúðina velkomna til starfa í Spönginni.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is