Skechers opnar í Kringlunni

Skechers opnar í Kringlunni

Ný Skechers búð hefur tekið til starfa á fyrstu hæð í Kringlunni. Skechers er á meðal stærstu skómerkja í heiminum og er þekkt fyrir þægilega skó og sérstaklega memory foam tæknina sem fyrirtækið hefur þróað. Verslunin býður upp á mikið úrval á alla fjölskylduna á góðu verði.

Formleg opnun verður í dag, fimmtudaginn 10. mars frá 17-21, og eru allir velkomnir. 20% afsláttur verður af vörum á opnuninni.

Reitir bjóða Skechers verslunina velkomna til starfa í Kringlunni.