Sbarro opnar í Lækjargötu 2a

Sbarro opnar í Lækjargötu 2a
Í byrjun maí n.k. opnar nýr Sbarro veitingastaður á annarri hæð í Lækjargötu 2a, „Iðu húsinu“. Nýi staðurinn í Lækjargötunni verður sá þriðji á Íslandi, en Sbarro og Reitir eiga nú þegar í leigusambandi á Stjörnutorgi í Kringlunni.

Í byrjun maí n.k. opnar nýr Sbarro veitingastaður á annarri hæð í Lækjargötu 2a, „Iðu húsinu“.  Nýi staðurinn í Lækjargötunni verður sá þriðji á Íslandi, en Sbarro og Reitir eiga nú þegar í leigusambandi á Stjörnutorgi í Kringlunni.

Sbarro býður viðskiptavinum sínum upp á ferskan ítalskan mat; pizzur, pastarétti og salöt.  Sbarro veitingaúsakeðjan á rætur að rekja til Brooklyn í Bandaríkjunum, en veitingastaðirnir hafa verið reknir í núverandi mynd síðan 1967.

Reitir bjóða Sbarro velkomið í Lækjargötuna.