Reitir selja Fiskislóð 1

Fiskislóð 1
Fiskislóð 1

Reitir hafa selt DGV ehf., sem er dótturfélag Olís, húsið að Fiskislóð 1, 101 Reykjavík. Húsið, sem er 2050 m2, var byggt árið 2006 og hefur frá upphafi hýst verslunina Ellingsen. Sala eignarinnar er í samræmi við kaupréttarákvæði í leigusamningi.

Reitir þakka Ellingsen samstarfið.

Tengt efni: