Reitir kaupa húsnæði í Kringlunni

Reitir kaupa húsnæði í Kringlunni

Reitir hafa fest kaup á tæplega 700 fermetra rými á þriðju hæð í norðurenda Kringlunnar. Í rýmunum eru starfræktar læknastofur. 

Við bjóðum læknana velkomna til starfa með Reitum.