Reitir auglýsa eftir rekstraraðila fyrir hótel að Laugavegi 176

Á Laugavegi 176, í gamla sjónvarpshúsinu, verður 6.180 fm. bygging með 118 hótelherbergjum auk verslunar- og veitingarýma.
Reitir auglýsa eftir rekstraraðila fyrir hótel að Laugavegi 176
Press here for ENGLISH
Á Laugavegi 176 verður 6.180 fm. bygging með 118 hótelherbergjum auk verslunar- og veitingarýma.

Reitir leita að aðila til að koma að þróun hótelsins og rekstri þess. Leitað er að aðila með reynslu af rekstri og fjárhagslegan styrk til að fjármagna rekstur.

Áhugasamir skili inn viðskiptaáætlun með markaðsaðgreiningarstefnu, upplýsingum um reynslu og fjárhaglegan styrk rekstraraðila ásamt upplýsingum um fjármögnun, væntanlegar tekjur og leigugreiðslur.

Lokadagur umsókna er 1. september 2016.  

Hala niður upplýsingum Senda fyrirspurn          Senda umsókn         

 

Hótel að Laugavegi 176 - Gamla sjónvarpshúsinu  -Garður

Morgunverðarsalurinn nýtur morgunsólar úr suðaustri. 

Á norðvestur horni verður móttaka með tvöfaldri lofthæð. Þaðan verður hægt að ganga upp hálfa hæð að bar og þaðan hálfa hæð að morgunverðarsal. 

Gert er ráð fyrir að um 500 fermetrar á jarðhæð við Laugaveg hýsi verslun og þjónustu, séu s.k. virkar götuhliðar

 

Reitir leita að aðila til að koma að þróun hótelsins og rekstri þess. Leitað er að aðila með reynslu af rekstri og fjárhagslegan styrk til að fjármagna rekstur.

Áhugasamir skili inn viðskiptaáætlun með markaðsaðgreiningarstefnu, upplýsingum um reynslu og fjárhaglegan styrk rekstraraðila ásamt upplýsingum um fjármögnun, væntanlegar tekjur og leigugreiðslur.

Umsóknarfrestur er útrunninn. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á reitir@reitir.is.