Ný Dressmann verslun í Kringlunni

Ný Dressmann verslun í Kringlunni

Glæsileg endurnýjuð Dressmann verslun hefur nú opnað í Kringlunni. Verslunarrýmið er á fyrstu hæð. 

Dressmann er stærsta verslunarkeðja með herraföt á norðurlöndunum og nágrenni með 380 verslanir í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Íslandi, Austurríki og Þýskalandi.

Reitir bjóða verslunina Dressmann velkomna til starfa í endurnýjuðu verslunarhúsnæði í Kringlunni