
Ný aðalverslun Nexus opnar í Glæsibæ innan örfárra daga. Nýja verslunin er nær tvöfalt stærri en sú gamla og mun öll starfsemin flytjast þangað; verslun, spilaaðstaða, skrifstofa og lager. Verslunin í Kringlunni verður áfram á sínum stað.
Reitir bjóða verslunina Nexus velkomna til starfa í Glæsibæ
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.