New Yorker hefur opnað í Kringlunni

Tískuverslunin New Yorker hefur opnað í Kringlunni.
New Yorker hefur opnað í Kringlunni

Verslunin New Yorker hefur opnað á fyrstu hæð í Kringlunni. Verslunin býður upp á tískufatnað, gallabuxur, "streetwear" og íþróttaföt fyrir ungt fólk. 

Opnunarhelgina, 22. til 24. nóvember 2018 verða opnunartilboð og afslættir. 

Reitir bjóða verslunina New Yorker velkomna til starfa í Kringlunni.