
Þann 1.des s.l. opnaði ný verslun á þriðju hæð Kringlunnar. Verslunin heitir Morrow og er þar sem Blend var áður. Áfram verður boðið upp á vörur frá Blend vörumerkinu en nú í bland við fleiri vörumerki. Í búðinni má finna dömu- og herrafatnað, skó, töskur, belti og fullt af öðrum aukahlutum.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.