Lýsing hlutabréfa og skuldabréfa í Reitum fasteignafélagi hf.

Reitir birtu í dag lýsingu í tengslum við almennt hlutafjárútboð og umsókn um að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland. Einnig birti félagið í dag lýsingu í tengslum við umsókn um að skuldabréfaflokkurinn REITIR151244 verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.
Lýsing hlutabréfa og skuldabréfa í Reitum fasteignafélagi hf.

Lýsing hlutabréfa

Reitir birtu í dag lýsingu í tengslum við almennt hlutafjárútboð og umsókn um að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.

Lýsing skuldabréfa

Reitir birtu í dag lýsingu í tengslum við umsókn um að skuldabréfaflokkurinn REITIR151244 verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.