Fiskistofa leigir á Norðurslóð á Akureyri

Fiskistofa hefur tekið á leigu skrifstofurými á Borgum á Akureyri.
Fiskistofa leigir á Norðurslóð á Akureyri

Í dag, 1. júlí, var undirritaður leigusamngingur við Fiskistofu um u.þ.b. 715 fermetra skrifstofuhæð á Borgum við Norðurslóð á Akureyri.  Um er að ræða þriðju hæðina í þessu húsi sem hýsir m.a. Háskólann á Akureyri. 

Reitir bjóða Fiskistofu velkomna til starfa á Norðurslóð.

Norðurslóð á Akureyri "Borgir"