Cyren leigir í Dalshrauni

Cyren leigir í Dalshrauni

Reitir hafa undirritað leigusamning við hugbúnaðarfyrirtækið Cyren. CYREN er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í þróun hugbúnaðar fyrir tölvuöryggi. Húsnæði Cyren er á 2. hæð í Dalshrauni 3. Fljótlega verður hafist handa við endurnýjun hæðarinnar í takt við þarfir Cyren.

Reitir bjóða Cyren velkomin til starfa í Dalshrauni.

>> Nánar um Cyren