Apótekarinn opnar að Fitjum

Apótekarinn opnar að Fitjum

Apótekarinn opnaði nýtt apótek að Fitjum í Reykjanesbæ á dögunum. Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.

Reitir bjóða Apótekarann velkominn til starfa á Fitjum.