Fréttir

Hlutafjárútboð í Reitum fasteignafélagi

Forgangsréttar- og almennt hlutafjárútboð í Reitum fasteignafélagi fer fram dagana 20. og 21. október 2020.

Krónan opnar á Hallveigarstíg

Í dag, 24. september, opnar Krónan nýja verslun á Hallveigarstíg í miðbæ Reykjavíkur. Í versluninni er lögð áhersla á ferskvöru og verður einnig boðið upp á mikið úrval tilbúinna rétta.

Reitir hljóta Svansvottun fyrir endurbætur húsnæðis UST

Í dag fengu Reitir afhent leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um er að ræða endurbætur á skrifstofuhúsnæði Umhverfisstofnunar við Suðurlandsbraut 24 sem er í eigu Reita. Andri Þór Arinbjörnsson, framkvæmdastjóri eignaumsýslusviðs Reita, tók við leyfinu frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra.

Reitir fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Reitir hlutu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum fimmta árið í röð.

Lindex opnar á Egilsstöðum

Framkvæmdir eru hafnar vegna undirbúnings opnunar verslunarinnar í haust.

Nýir leigutakar í Höfðabakka 9

Fimmta hæðin og önnur hæðin hafa fyllst af nýju fólki á undanförnum mánuðum.

Kynningarvefur vegna deiliskipulags nýs atvinnukjarna

Kynningarvefur vegna deiliskipulags í vinnslu fyrir nýjan atvinnukjarna í landi Blikastaða í Mosfellsbæ hefur verið settur í loftið.

Duck & Rose opnar í Austurstræti

Austurstræti 14 hefur fengið yfirhalningu og nýr staður er tekinn til starfa á þessu vinsæla horni.

Kringlureitur - Skipulagslýsing fyrir gerð deiliskipulags

Birt hefur verið skipulagslýsing fyrir Kringlusvæðið.

Sjálfbærar áherslur á þróunarreitum

Skipulag þróunarreita kallar á samfélagslega ábyrgð.

Ársskýrsla og samfélagsskýrsla Reita 2019

Reitir hafa gefið út ársskýrslu og samfélagsskýrslu fyrir árið 2019.

Ný World Class stöð í Kringlunni

Gert er ráð fyrir fullbúnum tækjasal, fjölbreyttum sölum og útisvæði með heitum pottum.

Hyatt og Reitir gera samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndum

Alþjóðlega hótelkeðjan Hyatt Hotels Corporation og Reitir fasteignafélag hafa undirritað sérleyfissamning um rekstur Hyatt Centric hótels að Laugavegi 176.

Skipulag Orkureitsins verður BREEAM vottað

Skipulag Orkureitsins verður að líkindum fyrsta umhverfisvottaða skipulagið í Reykjavík

Hrím opnar nýja og stærri verslun í Kringlunni

Verslunin Hrím hefur opnað tvöfalt stærri verslun á nýjum stað, við hlið verslun Byggt og Búið.

Reitir framúrskarandi fyrirtæki 2019

Reitir fasteignafélag hefur hlotið útnefningu sem framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo árið 2019.

Reitir ráða umhverfisstjóra

Íris Þórarinsdóttir, umhverfisverkfræðingur, er nýr umhverfisstjóri Reita.

Viljayfirlýsing um nýjan 15 ha. atvinnukjarna í Mosfellsbæ

Áætlað er að á svæðinu rísi um 100 þús. fm atvinnuhúsnæðis, en ráðgert er að deiliskipulagsvinnu ljúki 2020 og að uppbyggingartími verði 8-12 ár. Svæðið verður skipulagt með umhverfi og sjálfbærni að leiðarljósi.

Fakó hefur opnað í Holtagörðum

Ný verslun opnaði í dag, 31. maí, með opnunartilboðum, kynningum og gjöfum fyrir viðskiptavini.

Niðurstaða í samkeppni um Orkuhússreit

ALARK arkitektar urðu hlutskarpastir í hugmyndasamkeppni um framtíðaruppbyggingu á Orkuhússreit. Reitir og Reykjavíkurborg stóðu fyrir keppninni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Vinningstillagan gerir ráð fyrir 450 íbúðum auk atvinnuhúsnæðis að hluta.

Kringlutorg opnar

Þann 1. maí 2019 opnar nýtt veitingasvæði í Kringlunni, Kringlutorg með fimm nýjum veitingastöðum.

Sjúkraþjálfun Íslands opnar starfsstöð í Kringlunni

Sjúkraþjálfun Íslands opnar nýja starfsstöð í Kringlunni næsta haust eftir sextán ára starfsemi í Orkuhúsinu og verður því með starfsemi á þremur stöðum, í Orkuhúsinu, Spörtu og Kringlunni.

Eiriksson Brasserie opnar

Eiriksson Brasserie hefur opnað á Laugavegi 77. Veitingastaðurinn er hinn glæsilegasti og býður upp á vandaðan fjölbreyttan mat frá hádegi og fram á kvöld.

Forhönnun Miklubrautar í stokk kynnt

Á málþingi Reykjavíkurborgar, Léttum á umferðinni, sem haldið var í Ráðhúsinu í morgun, kynnti Samúel T. Pétursson hjá VSÓ ráðgjöf, frumdrög og forhönnun á Miklubraut í stokk með borgarlínu á yfirborði. Verkefnið er hluti af skipulagsvinnu í tengslum við Kringlusvæðið sem Reitir vinna að í samvinnu við Reykjavíkurborg.

Lindex flytur á einn stað í Kringlunni

Ný Lindex verður 700 fermetrar. Click and Collect sem hefur verið á Laugavegi flytur einnig í Kringluna.

Myndband um sögu Pósthússtrætis 3 og 5

Húsin í Pósthússtræti eru hljóðlát vitni um sögu Reykjavíkur á 20. öldinni

Fallegt hjá Íslenskum verðbréfum á Akureyri

Íslensk verðbréf hafa komið sér fyrir í endurnýjuðu húsnæði á 2. hæð við Hvannavelli.

Vinnustofa Kjarvals í Austurstræti

Vinnustofa Kjarvals er er bæði vinnustaður og fé­lags­heim­ili, þar sem fólk kem­ur sam­an til vinnu og skemmt­un­ar.

Reitir gerast aðilar að Festu

Reitir fasteignafélag hefur gerst aðili að Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Hlutverk Festu er að efla samfélagsábyrgð íslenskra fyrirtækja, auka vitund í samfélaginu og hvetja til samstarfs og aðgerða á þessu sviði.

Ársskýrsla 2018

Ársskýrsla Reita fyrir árið 2018 er komin út.