World Class hefur opnað í Kringlunni

Ný World Class líkamsræktarstöð og Laugar Spa verslun hafa opnað í Kringlunni
World Class hefur opnað í Kringlunni

World Class opnaði í dag, þann 20. apríl, glæsilega líkamsræktarstöð á 2.hæð í Kringlunni! Þar er tækjasalur, þrektæki, hóptímasalur, infrarauður hóptímasalur fyrir heita tíma, spinningsalur, glæsileg aðstaða fyrir sturtur og búningsklefa, infrarauð sauna og á næstunni munu útipottar bætast við.

Glæsileg Laugar Spa verslun er staðsett við anddyri World Class.