Reitir kaupa Lambhagaveg 7

Lambhagavegur 7 er vandað sérhæft lagerhúsnæði sem er í langtímaleigu til Alvotech.
Lambhagavegur 7
Lambhagavegur 7

Lambhagavegur 7 er nýtt hús sem var klæðskerasniðið að þörfum Alvotech. Húsið var fullklárað árið 2021, það var Reir verk sem sá um framkvæmdina, arkitektar voru KR ARK og verkfræðiráðgjöf var í höndum Nordic Design.

Afhending hússins er í dag, 1. október 2022. 

Myndirnar sem fylgja fréttinni eru frá Reir verk.

Lambhagavegur 7 - Reitir kaupa lagerhúsnæði í leigu til Alvotech

Lambhagavegur 7. Lagerhúsnæði Alvotech í fasteignasafni Reita.