Ný Next verslun í Kringlunni

Ný Next verslun í Kringlunni

Next hefur opnað nýja verslun á 2. hæð í Kringlunni.  Í nýju búðinni, sem er við hlið H&M í norðurenda Kringlunnar, er boðið upp á fatnað fyrir alla fjölskylduna. 

Reitir óska eigendum og starfsfólki Next til hamingju með glæsilega nýja verslun og bjóðum Next velkomna til starfa í Kringlunni á ný.