Nespresso opnar í Kringlunni

Nespresso opnar í Kringlunni

Nespresso hefur opnað glæsilega verslun í Kringlunni. Nespresso býður uppá hágæða kaffi og er frumkvöðull á sínu sviði. Vörumerkið stendur fyrir einstök gæði og er mikill áhrifavaldur í kaffimenningu heimsins. Í versluninni, sem staðsett er á 2. hæð, má finna bæði kaffivélar, aukahluti og gífurlegt úrval af kaffi. Boðið er upp á smökkun og gestir og gangandi geta fengið að bragða á ljúffengum kaffibolla.

Reitir bjóða Nespresso verslunina velkomna til starfa í Kringlunni.