Kringlutorg opnar

Þann 1. maí 2019 opnar nýtt veitingasvæði í Kringlunni, Kringlutorg með fimm nýjum veitingastöðum.
Kringlutorg opnar

Reitir bjóða veitingastaðina Tokyo Sushi, Kore, Jömm, Fjárhúsið og Halab Kebab velkomna til starfa á nýju Kringlutorgi á morgun 1. maí. Opið verður á Kringlutorgi frá kl. 12:00 - 18:00 en almennur opnunartími í Kringlunni á morgun er frá 13:00 til 18:00.