Kringlubíó endurbætt og Lúxussalur opnar

Nú standa yfir endurbætur á anddyrinu hjá Smabíóunum Kringlunni. Þetta eru metnaðarfullar framkvæmdir sem farið er í samhliða breytingum á þriðju hæðinni.
Kringlubíó endurbætt og Lúxussalur opnar

Í desember er áætlað að nýr Lúxus VIP salur opni í bíóinu. Hann verður útbúinn fullkomnustu hljóð- og myndkerfum sem völ er á og einstaklega þægilegum sætum.