Kringlan fagnar 35 ára afmæli

Kringlan blæs til glæsilegrar 35 ára afmælisveislu þann 13. ágúst 2022.
Kringlan fagnar 35 ára afmæli
Kringlan blæs til glæsilegrar afmælisveislu og þér er boðið!
Göngugatan verður hlaðin kræsingum og verslanir bjóða upp á glæsileg tilboð bara þennan eina dag.

Lúðrasveit byrjar dagskrána með trompi klukkan 13:30.
Dagskrá frá kl.14.00 fyrir börnin
Andlitsmálun, candyfloss, blöðrur, hjólaskautalistamenn, krap, ávaxtabar, sælgæti, blöðrugerðarmenn. Boðið verður upp á risa stóra afmælisköku og frítt kaffi frá Kaffitár fyrir gesti og gangandi. Töst, Nói Siríus, Hámark, Mentos og Coca Cola á meðan birgðir endast.
 
Glæsileg afmælistilboð í verslunum
Verslanir bjóða upp á frábær tilboð af nýjum vörum á afmælisdegi Kringlunnar.
Tilboðin má finna á Kringlan.is.