Kringlan blæs til glæsilegrar 35 ára afmælisveislu þann 13. ágúst 2022.
Kringlan blæs til glæsilegrar afmælisveislu og þér er boðið!
Göngugatan verður hlaðin kræsingum og verslanir bjóða upp á glæsileg tilboð bara þennan eina dag.
Lúðrasveit byrjar dagskrána með trompi klukkan 13:30.
Dagskrá frá kl.14.00 fyrir börnin
Andlitsmálun, candyfloss, blöðrur, hjólaskautalistamenn, krap, ávaxtabar, sælgæti, blöðrugerðarmenn. Boðið verður upp á risa stóra afmælisköku og frítt kaffi frá Kaffitár fyrir gesti og gangandi. Töst, Nói Siríus, Hámark, Mentos og Coca Cola á meðan birgðir endast.
Glæsileg afmælistilboð í verslunum
Verslanir bjóða upp á frábær tilboð af nýjum vörum á afmælisdegi Kringlunnar.
Tilboðin má finna á
Kringlan.is.