Ísbúð Huppu opnaði á Stjörnutorgi á 3. hæð í Kringlunni laugardaginn 17. febrúar. Viðtökur voru framar vonum og lögðu margir leið sína í Kringluna til að fá sér ís. Ísbúðin í Kringlunni er fjórða Huppu ísbúðin en fyrir voru ein verslun á Selfossi og tvær í Reykjavík, önnur í Álfheimum en hin í húsnæði Reita í Spönginni.
Reitir bjóða Ísbúð Huppu velkomna til starfa í Kringlunni.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is