Forgangsréttar- og almennt hlutafjárútboð í Reitum fasteignafélagi fer fram dagana 20. og 21. október 2020.
Íslandsbanki og Arctica Finance veittu Reitum ráðgjöf í tengslum við útboðið. Arctica Finance er umsjónaraðili útboðsins. Áskriftarvefur opnar þann 20. október 2020 kl. 10.00 á www.arctica.is/reitir-utbod
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is