Hlutafjárútboð í Reitum fasteignafélagi

Forgangsréttar- og almennt hlutafjárútboð í Reitum fasteignafélagi fer fram dagana 20. og 21. október 2020. 

Íslandsbanki og Arctica Finance veittu Reitum ráðgjöf í tengslum við útboðið. Arctica Finance er umsjónaraðili útboðsins. Áskriftarvefur opnar þann 20. október 2020 kl. 10.00 á www.arctica.is/reitir-utbod

Nánar um hlutafjárútboðið