Duck & Rose opnar í Austurstræti

Austurstræti 14 hefur fengið yfirhalningu og nýr staður er tekinn til starfa á þessu vinsæla horni.
Duck & Rose opnar í Austurstræti

Nýr veitingastaður, Duck & Rose, hefur opnað við Austurvöll, staðurinn býður upp á létta og heiðarlega matreiðslu með áhrifum frá Frakklandi og Ítalíu, kokteila, rósavín og fleira. Austurstræti 14 hefur hýst kaffihús kennd við París frá því árið 1992 en húsið fékk yfirhalningu í vor í tilefni breytinganna.

Reitir bjóða veitingahúsið Duck & Rose velkomið til starfa.