Nýr veitingastaður, Duck & Rose, hefur opnað við Austurvöll, staðurinn býður upp á létta og heiðarlega matreiðslu með áhrifum frá Frakklandi og Ítalíu, kokteila, rósavín og fleira. Austurstræti 14 hefur hýst kaffihús kennd við París frá því árið 1992 en húsið fékk yfirhalningu í vor í tilefni breytinganna.
Reitir bjóða veitingahúsið Duck & Rose velkomið til starfa.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is