Hvernig húsnæði getum við aðstoðað með?

Hvort sem þú vilt stækka, breyta eða leigja nýtt þá aðstoðum við þig og þitt fyrirtæki.

Líflegir vinnustaðir í sérsniðnu húsnæði

Fréttir af Reitum og af lífinu í fasteignunum

Fjölbreytt og vandað safn atvinnuhúsnæðis

Eignasafn Reita hefur verið í mótun í rúmlega þrjá áratugi, það samanstendur af verslunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, hótelbyggingum og öðru atvinnuhúsnæði.