Reitir viðurkennt sem framúrskarandi fyrirtæki og til fyrirmyndar í stjórnarháttum

Reitir hlutu á árinu viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo. Einnig endurnýjaði Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti viðurkenningu Reita sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.
Reitir viðurkennt sem framúrskarandi fyrirtæki og til fyrirmyndar í stjórnarháttum