Kringlan verður stafræn verslunarmiðstöð

Kringlan hefur lagt hornstein að stafrænni framtíð. Þróun er hafin á stafrænum lausnum til að auka enn frekar þjónustu við viðskiptavini. Markmiðið er að koma til móts við viðskiptavini og gera fjölbreytt vöruúrval verslana Kringlunnar aðgengilegt á vefsíðunni kringlan.is og auka bein samskipti í gegnum samfélagsmiðla. Viðskiptavinir eiga að geta haft alla Kringluna í hendi sér.
Kringlan verður stafræn verslunarmiðstöð