BOX götumarkaður lífgaði upp á Skeifuna

Reitir tóku þátt í samstarfsverkefni með Reykjavíkurborg og Reykjavík Street Food þar sem matarbásar, tónlistaratriði og risaskjár með fótbolta yfirtóku bílastæði í Skeifunni með tilheyrandi mannlífi og gleði.
BOX götumarkaður lífgaði upp á Skeifuna