Rekstur ársins var í samræmi við áætlanir. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 11.421 millj. kr. árið samanborið við 10.781 millj. kr. árið áður. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu fjárfestingareigna nam 7.606 millj. kr. samanborið við 7.301 millj. kr. árið áður. 

Ársreikningur 

 

Lykiltölur ársreiknings

Lykiltölur rekstrar 2018 2017
Tekjur 11.421 10.781
Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna -3.195 -2.878
Stjórnunarkostnaður
-620 -602
Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu
7.606 7.301
Matsbreyting fjárfestingareigna -3.132 3.852
Hrein fjármagnsgjöld -5.779 -4.064
Hagnaður ársins 110 5.671
Hagnaður á hlut 0,2 kr. 7,9 kr.
NOI hlutfall*
64,6% 65,1%
Stjórnunarkostnaður*
5,3% 5,4%
Lykiltölur efnahags 31.12.2018 31.12.2017
Fjárfestingareignir 138.524 135.002
Handbært og bundið fé 3.311 4.690
Heildareignir 143.696 140.555
Eigið fé 46.914 49.281
Vaxtaberandi skuldir 84.316 77.491
Eiginfjárhlutfall 32,6% 35,1%
Lykiltölur um fasteignasafn 2018 2017
Nýtingarhlutfall (tekjuvegið) 97,0% 96,2%
Fjárhæðir eru í milljónum króna nema annað sé tekið fram
* Reiknað sem hlutfall af heildartekjum

Ársreikningur