Fyrir þig,
fyrir þitt fyrirtæki

Reitir fasteignafélag
- Ársskýrsla 2018

Árangursríkur rekstur stækkandi eignasafns

Rekstur ársins 2018 var í takti við áætlanir og hefur rekstrarhagnaður aldrei verið hærri með góðum vexti í leigutekjum. Við horfum fram á veginn til spennandi þróunarverkefna.

Tekjur

11.421

millj. kr.

Rekstrarhagnaður

7.606

millj. kr.

Fjárfestingareignir

138.524

millj. kr.

Arfleifð umsvifa markar nú leið til framtíðar

Arfleifð umsvifa markar nú leið til framtíðar

Reitir byggja á arfleifð umsvifa í íslensku viðskiptalífi í gegnum mörg undanfarin ár. Vegferðin hófst með opnun Kringlunnar árið 1987, þar sem Íslendingum var afhent framsýnt verslunarhúsnæði með fjölbreyttri verslun. Þessi arfleifð mótar framtíð drífandi fasteignafélags á fertugsaldri. 

Lesa ávarp forstjóra

Viðburðaríkt ár 2018

Vöxtur eignasafns Reita byggir á langtímahugsun og framsýni þar sem hlúð er að menningararfi á meðan sköpuð er umgjörð fyrir tækifæri framtíðarinnar.

  • 140 fasteignir
  • 460000 fermetrar
  • 700 leigueiningar

Skoða ítarefni um eignasafn