TOYS R US, Nespresso og Selected á meðal nýrra verslana í suðurenda Kringlunnar

Með breytingum á fyrstu hæð Kringlunnar urðu til tvö ný verslunarrými þar sem 17 sortir og Kúnígúnd hafa tekið til starfa. G-Star RAW opnaði verslun í suðurenda og Dressmann var opnuð á ný eftir algjöra endurnýjun verslunarinnar.
TOYS R US, Nespresso og Selected á meðal nýrra verslana í suðurenda Kringlunnar