Reitir kaupa atvinnusvæði á Blikastöðum

Áætlað er að byggingarmagn á þessu u.þ.b. 15 ha. svæði verði um 75 til 110 þúsund fermetrar á næstu 8-12 árum. Kaupin skapa tækifæri til frekari fjárfestinga fyrir Reiti og opna á tækifæri til að bjóða upp á fleiri valkosti til að uppfylla húsnæðisþarfir núverandi og nýrra viðskiptavina en áður hefur verið.
Reitir kaupa atvinnusvæði á Blikastöðum