Klettháls 3 bætist í eignasafnið

Á haustmánuðum festu Reitir kaup á um 1.700 fermetra atvinnuhúsnæði að Kletthálsi 3, en leigutaki þar er Arctic Trucks.
Klettháls 3 bætist í eignasafnið