Hugmyndasamkeppni um byggð við Laugaveg 168 til 176

Yrki arkitektar báru sigur úr býtum í keppninni sem haldin var af Reitum ásamt Reykjavíkurborg, AÍ og Heklu. Vinningstillagan þykir sýna byggð með látlaust yfirbragð, þar sem fíngerð randbyggð fellur vel að því byggðamynstri sem fyrir er. Tillagan býður upp á mikinn sveigjanleika til frekari þróunar í sterku heildarsamhengi.
Hugmyndasamkeppni um byggð við Laugaveg 168 til 176