Ný H&M, Hagkaup og Next í stórbættum norðurenda Kringlunnar

Endurbætur á verslunarrýmum í norðurenda Kringlunnar eru á meðal umfangsmestu framkvæmda sem unnar hafa verið innanhúss í Kringlunni frá byggingu hennar árið 1987. Uppgerða verslunarrýmið er rúmlega 7.000 fermetrar að stærð. Útisvæðið og báðir inngangar norðanmegin voru endurbættir sem og þjónustuborðið.
Ný H&M, Hagkaup og Next í stórbættum norðurenda Kringlunnar