30 ára afmæli fagnað

Reitir fögnuðu 30 ára afmæli á haustmánuðum 2017. Reitir rekja upphaf sitt til byggingar Kringlunnar árið 1987 og hefur saga Reita og Kringlunnar verið samofin síðan. Helgina 19. til 22. október fagnaði Kringlan afmælinu með glæsilegum afmælistilboðum, skemmtiatriðum og veitingum fyrir gesti.
30 ára afmæli fagnað