Vel heppnaðar breytingar á sögufrægu húsi

Í tengslum við opnun veitingahússins Matarkjallarans í Aðalstræti 2 var grafið frá kjallara þessa sögufræga húss en sagnir herma að á þessum stað hafi Ingólfur Arnarson dregið skip sín í naust og voru tóttir naustsins enn sýnilegar á 18. öld.
Vel heppnaðar breytingar á sögufrægu húsi