Reitir kaupa listaverk til styrktar Bleiku slaufunni

Kaupmenn og viðskiptavinir Kringlunnar söfnuðu rúmum fjórum milljónum á góðgerðardegi Kringlunnar „Af öllu hjarta“ sem tileinkaður var Bleiku slaufunni. Auk upphæðarinnar sem safnaðist hjá verslunum málaði listamaðurinn Tolli málverk með leikskólabörnum sem Reitir keyptu og rann allur ágóði til málefnisins.
Reitir kaupa listaverk til styrktar Bleiku slaufunni