Reitir hlutu viðurkenningu sem Fyrirtæki mannúðar 2016

Reitir hlutu viðurkenningu sem Fyrirtæki mannúðar 2016, það var fjölskylduhjálp Íslands sem veitti Reitum viðurkenninguna, en Reitir hafa stutt samtökin með húsnæði í Iðufelli til okkurra ára.
Reitir hlutu viðurkenningu sem Fyrirtæki mannúðar 2016