Eignarhlutur Reita í Kringlunni jókst árið 2016

Á árinu 2016 keyptu Reitir rúmlega 1.000 fermetra í Kringlunni í þremur kaupum, um var að ræða tvö verslunarrými á 2. hæð auk tæplega 700 fermetra rýmis sem hýsir læknastofur og er á þriðju hæð í norðurenda.
Eignarhlutur Reita í Kringlunni jókst árið 2016